28.11.2007 | 09:23
Fyrirsjáanleg lækkun olíu
Þessi lækkun gæti orðið jólagjöfin í ár, en hún var ekki alveg ófyrirséð. Þann 13. nóvember var því spáð að lækkun væri hugsanlega framundan í Olíu. Það eru nokkrar líkur á að þetta geti varað lengur en marga grunar (eða vona, sé litið til olíufélaga). Það er komin ákveðin þörf fyrir pásu í olíuviðskiptum og getur hún birst sem stöðugt, eða sveiflulítið verð næstu mánuði, eða jafnvel nokkuð góð lækkun. Hins vegar er þetta ekki til lengdar og hækkandi verð líklegt í kjölfarið.
En gott er meðan endist.
Olíuverð lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.