Óskhyggja.

Ég hef nú einhvern vegin á tilfinningunni að óskhyggja hafi ráðið forsíðu Fréttablaðsins frekar en eitthvað annað. Reyndar er seinni fréttinn þannig að svo virðist sem hún standi frá fyrri forsíðu, en að búið sé að "splæsa" inn í hana setningum til að laga vitleysuna. Ef blaðið varð að fara í prentun áður en úrslit lágu fyrir, hefði ekki verið betra og ekki síður fagmannlegra, að hafa mildari fyrirsögn og kannski nær þeim tvísýnu úrslitum sem voru alla nóttina.

Þessi uppákoma er einfaldlega bara dæmi um léleg vinnubrögð og fljótfærni.


mbl.is Tvær mismunandi forsíður Fréttablaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband