Bush vill auðvelda þjóðernishreinsanir

Það er ekkert nýtt að það skuli vera þjóðernishreinsanir í gangi. Reyndar kanski ekki rétt að kalla þetta þjóðernishreinsanir þar sem um er að ræða árásir sjita á hendur sunni muslimum. Þarna er í gangi ákveðin birtingamynd á aldagömlum deilum sem hófust fljótlega eftir dauða spámannsins.

Kaldhæðnin í þessu öllu er að Bush leggur til að auka og styrkja öryggissveitir stjórnarinnar, en það eru meðlimir þessara sömu sveita sem standa að miklum hluta þessara árása.

Þetta er svona svipað eins og hafa verið í Þýskalandi 1935 og hvetja til þess að fjölga í SS til að stöðva árásir á gyðinga.


mbl.is Bush segir að þjóðernishreinsanir fari fram í Bagdad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Samlíking þín er ekki svo afleit.  Bendi þér á að lesa blogg sem heitir "nokkur athyglisverð fróðleikskorn um fasisma" á blogginu mínu.  

Jón Steinar Ragnarsson, 15.2.2007 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband