Skattalækkun

Ég legg til að allur skattur af tekjum verði 10% og persónuafsláttur verði 30.000 kr. á mánuði. Við skattauppgjör verði ónýttur persónuaflsáttur greiddur út.

Þannig mun ekki gert upp á milli eðli teknanna, þ.e. fjármagnstekna eða launatekna. Ráðstöfunartekjur einstaklinga munu snaraukast og tekjulitlir einstaklingar fá ákveðna leiðréttingu í formi ónýtts persónuafsláttar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sæll Jón og velkominn í bloggaraliðið.

Ég er sammála þér í grófum dráttum að einfalda skattamálin og gera þau réttlátari. Athugaðu  hvort skoðanir Flokksins geti fallið að þínum. Ég er nefnilega að leita að bandamönnum sem hafa heilbrigðar og vel meinandi skoðanir.

Haukur Nikulásson, 13.1.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband