Sameiginleg utanríkisstefna

Margir hafa velt því fyrir sér hvers vegna norrænu "vinaþjóðir" okkar styðji ekki betur við bakið á okkur. Ég held að þarna sé að koma fram nýja ESB, en eftir áramót gengust aðildaríkin undir sameiginlega utanríkisstefnu.

Það er kannski ekki undarlegt að Danmörk, Svíþjóð og Finnland standa fast með Bretum og Hollendingum, en Norðmenn og Færeyjingar hafa lýst mun sterkari stuðningi við okkur. Fyrri hópurinn er innan ESB og heyrir undir sameiginlega untanríkisstefnu sambandsins, á meðan síðari tvö löndin gera það ekki.

Þetta vekur hjá manni spurninguna um raunverulegt sjálfstæði ESB landanna.


mbl.is Reinfeldt: Ákvörðun AGS forsenda fyrir láni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband