6.6.2009 | 15:58
Kraflað yfir skítinn
Allt átti að vera uppi á borðinu. Algert gegnsæi. Þetta er nú búið að vera meiri dellan hjá þessu fólki. Almenningur hefur ítrekað beðið eftir skýringum og upplýsingum um Icesave og enginn virðist hafa vitað neitt, ekki einu sinni ríkistjórnin sem bara ypti öxlum og sagði við vitum þetta ekki nákvæmlega.
Svo er allt í einu búið að semja. Hvernig getur verið hægt að semja um eitthvað sem enginn veit hvað er?
Ég legg til að kosið verði á þing í lok Júlí og að þeir sem eru og hafa verið á þingi fái ekki að bjóða sig fram. Það þarf nýtt fólk. Íslendingar hafa kallað eftir Nýja Íslandi frá því í fyrra og ég get sagt fyrir mitt leiti að þetta er ekki það Ísland sem ég er að óska mér.
Blaðamannafundur kl. 16 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Líttu á bókakaffið kl. 20:00 í kvöld.
Axel Þór Kolbeinsson, 6.6.2009 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.