Bara smá púst áður en haldið er áfram í verðhækunum.

Maður getur ekki annað en fagnað þegar olían hættir að hækka, hvað þá að lækka verðið. Hins vegar eru ákveðin merki (signöl) í markaðnum sem vekja ekki hjá manni traust á að þessi lækkun sé komin til að vera. Ef skoðuð er þessi greining fyrir daglega þenslu og mánaðarlega, þá er ekki hægt að sjá annað en að til skamms tíma litið, þá er markaðurinn yfirseldur (oversold) og því tími fyrir smá púst eða lækkun. En til langs tíma, þá er ýmislegt sem bendir til þess að verðið haldi áfram að hækka eitthvað meira.

Þannig að ef olífélögin lækka núna verðið, þá er um að gera að fylla tankinn, lækkunin mun vara stutt.


mbl.is Heimsmarkaðsverð á olíu á niðurleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Lárusson

Þakka kveðjuna og vonandi gengur þér vel í Nicaragua.

Jón Lárusson, 4.10.2007 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband