10.5.2007 | 18:30
Nokkuð rétt.
Held að FT sé að sjá þetta nokkuð rétt. Það er engin trygging fyrir því að núverandi umhverfi komi til með að haldast eftir kosningar. Hins vegar veltir maður fyrir sér hvaða stjórn komi til með að taka við. Ég man ekki eftir svona ástandi þar sem þetta margir möguleikar standa opnir fyrir stjórnarmyndun. Hins vegar held ég nú verði fólk að mæta á kjörstað.
Hvert atkvæði gildir.
FT: Ríkisstýrð fiskveiðiþjóð verður að tígris-efnahagskerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.