Libertarianismi

Datt um bloggið hjá Hirti Guðmundssyni þar sem hann er að benda á pólitískt hugsjónapróf. Þar kom í ljós að ég er eitthvað sem heitir Libertarian í henni Ameríku. Lýsingin á hugmyndafræðinni kemur fram í smá texta sem er svohljóðandi:

LIBERTARIANS support maximum liberty in both personal and  economic matters. They advocate a much smaller government; one that is limited to protecting individuals from coercion and violence. Libertarians tend to embrace individual responsibility, oppose government bureaucracy and taxes, promote private charity, tolerate diverse lifestyles, support the free market, and defend civil liberties.

 Einnig er manni raðað í tvívíddar pólitískt rammakerfi og þar er ég staðsettur svona:

 hugsjónastaðsetning

Svo er náttúrulega að kynna sér hvað þessi Libertarianismi er, en síðan bíður reyndar líka uppá það. Þá er bara fyrir aðra að taka prófið, sem tekur minni tíma en að hlaða niður síðunni. Svo er bara spurning hvort við Libertarianarnir ættum ekki bara að hittast og taka völdin LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband