Enn um orðsporið

Eins og ég hef minnst á í tengslum við þennan atburð þá eru viðbrögð okkar eitthvað sem styrkja orðspor okkar mun frekar en undirgefni við ESB.

Íslendingar hafa engan ástæðu til neins annars en að vera stoltir af því sem við erum og hvernig við bregðumst við þegar félagar okkar á þessum hnetti lenda í vandræðum og þurfa hjálp okkar.

Bendi á þessa frétt sem mér var bent á, en hún segir ýmislegt.

http://www.msnbc.msn.com/id/26315908/vp/34854161#34854161 bendi þá sérstaklega á síðustu 30 sekúndurnar eða svo.


mbl.is Fleirum bjargað úr húsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jón. Takk fyrir þetta. Svona útrás styð ég af heilum hug. Íslendingar skiptast því miður í ólíkar fylkingar til útrásar. Sendi hjálparfólki og fórnarlömbum hlýjar hugsanir. M.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.1.2010 kl. 15:56

2 Smámynd: Jón Lárusson

Ef við sínum öðrum vinsemd og velvild, þá fáum við það sama til baka. Þá skiptir engu hvaða innistæður við eigum í erlendum bönkum.

Jón Lárusson, 15.1.2010 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband