Svona snýr þetta að mér

Það virðist sem svo að:

Mér sé straffað fyrir eitthvað sem ég gerði ekki,

með því að heimta að ég borgi eitthvað sem óvíst er að ég þurfi að borga,

á kjörum sem ég get ekki staðið undir.

 

Er ekki kominn tími til að við stöndum upp og neitum að láta níðast á okkur trekk í trekk.


mbl.is Fjármögnun sett í uppnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Ritari pistilsins hlýtur að vera trésmiður; hittir naglann svo flott á höfuðið!

Flosi Kristjánsson, 11.1.2010 kl. 11:07

2 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Heyr, heyr, hverju orði sannara !!!!!!!!!!

Sigurður Sigurðsson, 11.1.2010 kl. 16:20

3 identicon

Heyr, heyr.

Margrét (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 19:52

4 Smámynd: Jón Lárusson

Þakka innlitið og athugasemdirnar.

Íslendingar standa frammi fyrir slíkum tímum að þeir verða að losa sig undan klafa sérhagsmunaseminnar sem felst í sjálfhverfum hugsunarhætti og sameinast um hag samfélagsins.

Að sama skapi og sterkt samfélag styrkir einstaklinginn og eykur tækifæri hans, þá dregur veikt samfélag úr tækifærum einstaklinganna til að ná fram draumum sínum og vonum. Vinnum því SAMAN að sterku samfélagi okkur öllum til heilla.

Jón Lárusson, 12.1.2010 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband