6.11.2009 | 13:29
En hvert fór kanínan?
Jæja, þá er búið að mælisetja afskriftirnar að einhverju leiti og gaman verður að sjá hvað mikið af þessu fer í afskriftir almennings.
Það er svo annað í þessu öllu saman. Hvert fara peningarnir sem eru afskrifaðir? Þetta er nefnilega svolítið eins og þegar Tóti töfrakall kippir kanínunni upp úr hattinum hjá sér og svo hverfur hún undir slæðu. Hvar er kanínan, hvaðan kom hún og hvert fór hún?
Þeir sem eru búnir að fá nóg af ruglinu og ekki tilbúnir fyrir framtíð þar sem lausnirnar eru gamla ruglið endurunnið, ættu að skoða www.umbot.org
4-5 landsframleiðslur af töpuðum lánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.