3.9.2009 | 15:58
ríkisábyrgð fyrir áhættufjárfesta
Komi til þess að þetta gangi eftir, þá er ríkisstjórnin búin að láta plata sig í að vera með ríkisábyrgð til handa erlendum áhættufjárfestum. Fyrir utan 72 milljarða skuldabréf á ríkissjóð, sem í sjálfu sér er arfa vitlaust, þá erum við að leggja til handa þessum áhættufjárfestum eignarhald á helstu fyrirtækjum landsins í formi veðsetningar.
Það er ótrúlegt hvað þessi ríkisstjórn keyrir áfram á heimskunni.
Kröfuhafar gætu eignast Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.