26.5.2009 | 11:43
Hvað gerist í BNA
Það verður forvitnilegt að sjá hvað gerist í BNA, en bandarískir markaðir hafa ekki mikið svigrúm fyrir neikvæðar fréttir. Bandaríkin eru á mjög mikilvægum punkti þegar litið er til SP500 vísitölunnar og geta lækkanir núna næstu daga orðið til þess að bandaríkst efnahagslíf fellur mun neðar í samdráttinn sem þegar er farinn að hafa gífurleg áhrif á alla í landinu.
Komi hins vegar til þess að vísitalan fari að hækka verulega, þá er markt sem bendir til þess að botninum sé náð í BNA, spurningin er bara hvora leiðina markaðurinn fer.
Það eru áhugaverðir tímar framundan.
Lækkun á hlutabréfamörkuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.