10.5.2009 | 11:01
Framtíðin liggjur hjá einstaklingunum
Þetta er skýrt dæmi um það hvað einstaklingarnir geta gert, fái þeir frelsi til þess. Höft og annar áætlunarbúskapur hefur ekki orðið til þess að bæta umhverfið fyrir þá sem stunda framleiðslu. Það á að veita þessu framtaki allan stuðning sem hægt er, ekki síst frelsinu til að framkvæma það.
Margt smátt gerir eitt stórt. Svona framtak kemur til með að veita meiri og dreifðari vinnu en ein stór verksmiðja. Þetta ýtir undir fjölbreytileikann í samfélaginu og vekur upp trúnna á okkur sjálf og getu okkar til að sækja fram.
Við getum, við þurfum bara að trúa á okkur sjálf og getuna til verksins.
Sífellt fleiri selja vörur sínar beint frá býli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.