Markaður í mauki

Jæja, þá eru markaðir á niðurleið. Reyndar mátti búast við þessu, en föstudagurinn var ansi aggressívur í niðursveiflunni. Það er alltaf verið að tala um Dow Jones og Nasdaq, en þegar litið er til Bandaríkjanna, þá er eðlilegra að skoða S&P 500 vísitöluna, en hún gefur betri heildarmynd af bandarísku efnahagsumhverfi. Það er greining á síðustu vikum sem hægt er að lesa hér, en á sama vef eru nokkrar greinar sem búið er verið að skrifa um þetta og Olíuna.

Það er allt undir næstu þessari og næstu viku komið hvernig gengur, en nái markaðurinn sér ekki á strik aftur má búast við góðu súnki.


mbl.is Úrvalsvísitalan lækkar um 2,23%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband