Ekki bara komið nóg?

Þetta Eurovision er ekki miðja alheimsins, sem allt snýst um. Þessi söngvakeppni, sem kostar okkur helling í hvert skipti sem við tökum þátt, er ekki að gefa okkur neitt. Með auknum fjölda Austur Evrópuþjóða, hefur möguleiki okkar á árangri dvínað verulega.

Er ekki bara komin tími til að hætta þessu. Fólk getur þá farið að velja sér hin ýmsu lönd til að halda með og getur þá valið þau eftir gæðum lagsins. En neyðist ekki til að halda með Íslandi sama hversu lélegt lagið er.

Eiríkur hóf Eurovision ferðalagið okkar. Er ekki viðeigandi að hann endi það líka?


mbl.is Breskur þingmaður krefst þess að Evróvisjón-kosningunni verði breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband