Hvað hefði breyst?

Þarna kemur fram staðfesting á því sem alltaf hefur verið sagt, en aldrei viðurkennt. R-listinn og ISG fóru illa með sinn tíma í borginni. Forvitnilegt væri að vita hvað hefði gerst um síðustu helgi, ef þessar upplýsingar hefðu legið svona fyrir þá. Ég efast um að margir hefðu kosið það sem þeir kusu, en þá væri ekki vinstriliðið að röfla um hver hefði unnið eða ekki. Þeir væru þögulir út í horni.

Ég held að nú sé alveg á hreinu að vinstristjórn í anda R-listans má ekki koma til. Þeir meiga ekki fara með ríkiskassann eins og þeir fórum með borgarsjóð.


mbl.is Viðvarandi halli á A-hluta Reykjavíkurborgar frá 2002
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband