24.3.2007 | 16:05
Að sækja sér tromp á hendi.
Íranir standa frammi fyrir því að finna sér tromp sem gefið geti þeim lengri tíma í deilunni um kjarnorkurannsóknir þeirra. Þessi aðgerð þeirra gæti verið akkúrat það tromp sem þeir þurfa. Hæpið að Bretar séu tilbúnir til að samþykkja loftárás á írönsk mannvirki, vitandi af sínum mönnum í Teheran.
Áhugavert verður að sjá framhaldið á þessu máli. Verður samið um lengri fresti til að fá fólkið heim?
Bretarnir sagðir hafa viðurkennt að þeir hafi verið á írönsku hafsvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.