Vá, hver á að fá?

Var að lesa í Fréttablaðinu í dag að selja ætti Fríkirkjuveg 11. Þetta er að mínu mati flottasta hús Reykjavíkur og vil ég byrjá á að óska tilvonandi kaupanda til hamingju með húsið. Nokkur fjöldi mun hafa skoðað og lýst yfir áhuga sínum.

Heyrði einhverntíman fyrir löngu að Bjöggi Thors vildi kaupa, enda afkomandi Thor Jensen sem byggði húsið. Fram kemur að tekið verði tillit til verðs og sögu hússins. Það væri því ólíklegt að Bjöggi fengi ekki húsið, geri hann tilboð í það.

Það er eðliegt að einhver úr Jensen fjölskyldunni fái að kaupa ættaróðalið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband