22.12.2010 | 15:03
Reykjavíkurhöfn
En hvað með Reykjavíkurhöfn, er ekki alltaf fullt af herskipum þar á hverju ári. Ætti ekki að stoppa það líka, enda þau búin mun öflugri vopnabúnaði en flugvélarnar. Það væri samkvæmt þessu æskilegt að þessi skip leggðu að við Helguvík, enda sú höfn ekki inni í miðjum bæ. Þetta væri líka brilliant fyrir Suðurnesin þar sem skipin væru þá að borga hafnagjöld í þurfandi sveitarfélagi, ásamt því sem kostkaupin styrktu smásöluverslun í plássinu. Örar heimsóknir danskra varðskipa gætu auðveldlega byggt upp góðan grunn hjá þeim á Suðurnesjunum.
Þjóðhöfðingjar á herþotum lendi í Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.