Olían og við

Las um það á Vísi.is, að Norðmenn væru á móti því að við hefjum olíuvinnslu á milli Íslands og Jan Mayen út af umhverfissjónarmiðum. Það er alveg ótrúlegt með þessa Norðmenn, hvað þeir hafa mikla minnimáttakennd gagnvart okkur. Við megum ekkert án þess að þeir reyni að eyðileggja það fyrir okkur. Þeir halda kannski að þeir einir hafi rétt á að nýta sér olíuna.

Olíuverð fer hækkandi og þó það lækki í framtíðinni, þá má það lækka ansi mikið áður en það fer að verða óarðbært að vinna hana. Vonandi mun íslenska ríkistjórnin taka öðruvísi á umsýslu olíugróða en sú norska.

Annars má gera ráð fyrir að olían haldi áfram að hækka, alla vegana upp undir 100 dollara markið. En ég hef áður vísað á tengil um þetta efni, sem er hér


mbl.is Enn hækkar verð á hráolíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband